Það má segja að tímabilið hefjist fyrir alvöru hjá meistaraflokk í dag þegar liðið fer í Sandgerði og leikur gegn Reyni Borgunarbikarnum. Leikurinn hefst kl. 14:00 og tilvalið að skella sér Suðurstrandarveginn í byrjun sumars og hvetja strákana til sigurs.
Áfram Ægir