Meistaraflokkur karla heldur í langferði í dag. Stefnan er sett á Akureyri þar sem liðið mun spila tvo leiki í Lengjubikarnum, þann fyrri í kvöld gegn Magna og þann síðari á morgun gegn KF. Báði leikirnir fara fram í knattspyrnuhúsinu Boganum. Við flytjum nánari fréttir af gengi liðsins eftir leikina.
Meistaraflokkur norðan heiða um helgina
4. apr 2014
| Garðar