8. flokkur í Hamarshöll

3. apr 2014

| Garðar

8. flokkur í Hamarshöll

2014-03-29 11.47.07 2014-03-29 11.47.39 2014-03-29 11.54.43 2014-03-29 12.03.08 2014-03-29 12.16.03 2014-03-29 11.47.24Yngstu iðkendur okkar í 8. flokki skelltu sér í Hamarshöll síðustu helgi og heimsóttu krakkana í Hamri.  Það var mikið fjör og leikgleðin í fyrirrúmi eins og meðfylgjandi myndir sýna.