Mikið um að vera hjá liðum Ægis þessa helgi

29. mar 2014

| Garðar

Mikið um að vera hjá liðum Ægis þessa helgi

Það má með sanni segja að það sé mikið um að vera hjá liðum Ægis þessa helgi.  Yngstu iðkendur okkar í 8. flokki héldu í Hamarshöll í dag og hittu þar krakkana í Hamri.  5. flokkur karla lék  einnig í dag en þeir spiluðu gegn Breiðablik í Fífunni.

Á morgun leika A og B lið 3. flokks karla gegn gegn Haukum í Hafnarfirði og síðast en ekki síst á meistaraflokkur leik í Lengjubikarnum gegn Völsungi og fer leikur þeirra fram í Akraneshöll og hefst kl. 16:00.bolti