7. flokkur hélt í Hamarshöll á mánudag þar sem Selfoss var í heimsókn. Þar spiluðu Ægir og Hamar saman gegn gestunum. Það var mikill fjöldi fótboltasnillinga sem sýndi listir sínar í höllinni og skemmtu allir sér konunglega.
Mikið stuð hjá 7. flokki í Hamarshöll
27. mar 2014
| Garðar