Góður dagur hjá 4. flokki karla

22. mar 2014

| Garðar

Góður dagur hjá 4. flokki karla

WP_20131201_003Strákarnir í 4. flokki léku gegn Breiðablik á Selfossvelli í dag.  Strákarnir áttu góðan dag því A liðið vann 6-1 og B vann 2:0.  Vel gert hjá strákunum.