Æfinga yngri flokka hefjast aftur á morgun, mánudaginn 6. janúar

5. jan 2014

| Garðar

Æfinga yngri flokka hefjast aftur á morgun, mánudaginn 6. janúar

sumarboltiÆfingar yngri flokka Ægis hefjast aftur eftir jólafrí á morgun, mánudaginn 6. janúar.  Æfingatímar eru þeir sömu og fyrir jól utan við örfáar undantekningar og þær eru þá tilkynntar af þjálfurum.

Nú fer undirbúningur fyrir sumarið á fullt og því tilvalið að reima á sig fótboltaskóna og æfa af krafti.