Stórdansleikur með Á móti sól í Ráðhúsinu í kvöld

4. jan 2014

| Garðar

Stórdansleikur með Á móti sól í Ráðhúsinu í kvöld

á móti sólÆgis heldur stórdansleik með hljómsveitinni Á móti sól í Ráðhúsinu í kvöld.  Það er lang síðan boðið hefur verið uppá ball með svona flottri hljómsveit í Þorlákshöfn og því um að gera fyrir alla að skella sér í sparigallann og mæta í Ráðhúsið.

Miðaverð er aðeins 2.500 kr og tilboð á barnum.

Knattspyrnufélagið Ægir