Aðalfundur Ægis var haldin sunnudaginn 17. nóvember. Að venju fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf og var kosin óbreytt stjórn. Í henni eru Guðbjartur Örn Einarsson, Guðbjörg Heimisdóttir, Júlíus Kristjánsson, Þór Emilsson og Sveinn Jónsson.
Nýtt foreldraráð tók formlega til starfa eftir fundinn en í því eru: 8. flokkur – Sigríður Ósk, 7. flokkur – Friðborg Hauksdóttir, 6. flokkur – Ingrún, 5. flokkur – Anna Júlíusdóttir, 4. flokkur karla – Harpa Hilmarsdóttir, 3. flokkur karla, Fjóla, 3./4. flokkur kvenna – Árný Sigurðardóttir.