28. ágú 2014
| Garðar
5. flokkur karla fór heldur betur í langferð síðastliðinn föstudag. Þá hélt hópurinn til Hornafjarðar og lék þar gegn Sindra. Strákarnir spiluðu hörkuleik en töpuðu 4:3.
Á leiðinni var að sjálfsögðu stoppað við Jökulsárlón og tekin liðsmynd.