5. flokkur í góðum gír gegn Grindavík

19. ágú 2014

| Garðar

5. flokkur í góðum gír gegn Grindavík

A og B lið Ægis/Hamars í 5. flokki karla fengu Grindavík í heimsókn á Þorlákshafnarvöll í gær.  Liðin áttu bæði góðan leik en A vann nokkuð öruggan sigur 9:3.  Það var öllu meiri spenna í leik B liðsins en þeir unnu 8:7 í miklum markaleik.  Vel gert hjá báðum liðum. WP_20140611_006