





Strákarnir í 5. flokki hafa verið á Akureyri síðan á miðvikudag. Þar taka þeir þátt í N1-mótinu en því líkur í dag með úrslitaleikjum. Strákarnir hafa svo sannarlega staðið sig vel en bæði lið komust í 8 liða úrslit í sinni keppni. Á mótinu er mikið fjör utan sem innan vallar og skemmta allir sér vel eins og meðfylgjandi myndir sína.
5. flokkur í góðum gír á N1-mótinu – myndir
5. júl 2014
| Garðar
