5. flokkur fékk Hrunamenn í heimsókn

11. jún 2014

| Garðar

5. flokkur fékk Hrunamenn í heimsókn

Ölli fer yfir málin í hálfleik.

Ölli fer yfir málin í hálfleik.

Strákarnir í 5. flokki fengu Hrunamenn í heimsókn á mánudaginn.  Þrátt fyrir fína spilamennsku og mikið af færum náðu strákarnir ekki að skora og lauk leiknum með sigri gestanna 0:3.