3. flokkur kvenna og 4. flokkur karla áttu bæði leiki síðastliðinn sunnudag, þegar aðventan gekk í garð.
Stelpurnar áttu heimaleik gegn Haukum sem lauk með jafntefli 1:1. Strákarnir héldu á Akranes með A og B lið. A liðið tapaði 3:0 gegn sterkum Skagamönnum en B liðið vann auðveldann 3:9 sigur. B liðið hefur unnið alla sína á Faxaflóamótinu stórt og er á góðri siglingu.
