3. flokkur karla í hörku leikjum gegn Haukum

1. apr 2014

| Garðar

3. flokkur karla í hörku leikjum gegn Haukum

Strákarnir í A voru þreyttir eftir leikinn

Strákarnir í A voru þreyttir eftir leikinn

3. flokkur karla lék gegn Haukum í Hafnarfirði á sunnudag.  Bæði A og B lið léku og áttu góða leiki.  A gerði jafntefli 1:1 en áttu klárlega að vinna, misnotuðu ma. víti og fengu dauðafæri í lok leiks.   B mátti þola 6:0 tap en tölurnar gefa ranga mynd af leiknum því Haukar nýttu enfaldlega sín færi en okkar menn ekki.