3. flokkur karla á GothiaCup – myndir

22. júl 2014

| Garðar

3. flokkur karla á GothiaCup – myndir

WP_20140716_004 WP_20140716_002 WP_20140714_011 WP_20140714_008 WP_20140714_004 WP_20140714_003 WP_20140714_001 WP_20140712_005 WP_20140712_003 WP_20140711_017 WP_20140711_009 WP_20140711_006 WP_20140711_004 WP_20140710_006

Strákarnir í 3. flokki karla skelltu sér til Svíþjóðar á dögunum og tóku þátt í GothiaCup sem er stærsta fótboltamót  fyrir ungmenni í heiminum.

Ægis/Hamar/Selfoss tefldu fram tveimur liðum, 15 ára og 16 ára.  29 strákar voru í hópnum auk tveggja þjálfara og tveggja fararstjóra.

Bæði lið stóðu sig mjög vel, unnu sína riðla og komust í 32. liða A úrslit.  Þar mættu þau ofjörlum sínum en að vera í topp 32 af 200 verður að teljast gott í svo sterk móti.

Strákarnir skemmtu sér vel enda mót sem þetta mikil upplifun og marg annað gert en að spila fótbolta.  Fararstjórar eiga stóran þátt í að svona verkefni gangi upp og eiga þeir heiður skilinn fyrir gott starf.

En myndir segja meira en mörg orð.