3. flokkur fékk ÍBV í heimsókn í dag

20. maí 2014

| Garðar

3. flokkur fékk ÍBV í heimsókn í dag

Brynjar, Eiður og Daníel spiluðu vel í kvöld.

Brynjar, Eiður og Daníel spiluðu vel í kvöld.

3. flokkur karla fékk ÍBV í heimsókn í dag og fóru leikirnir fram á Selfossi.

A liðið hóf leik og átti í talsverðu basli með gestina.  Okkar menn hresstust þó þegar leið á leikinn en máttu þola 1:4 tap.

B liðið lék spennandi leik sem lauk með góðum 2:1 sigri, góð byrjun á Íslandsmótinu hjá þeim.