Nýr yfirþjálfari yngri flokka

4. september 2020

Við bjóðum nýjan yfirþjálfara velkominn til okkar:

Ég heiti Arnar Logi Sveinsson og er 23 ára. Ég er uppalinn í þorlákshöfn og fór í gegnum alla yngri flokka hér í þorlákshöfn áður en ég fór að spila með Meistaraflokk karla á selfossi. Ég hef stundað knattspyrnu frá unga aldri og hef gríðarlega mikinn áhuga á knattspyrnu og knattspyrnuþjálfun. Ég er lærður styrktarþjálfari hjá Keilir og hef verið að þjálfa yngri flokka hjá Selfossi.

Arnar Logi mun þjálfa 7., 6., 5., 4., og 3. flokk ásamt Torfa.

Styrktaraðilar