Smíðavöllur 2018

25. júní 2018

Ath. að Smíðavöllurinn hefst í dag kl: 13
Að venju er ekkert gjald og allir krakkar á aldrinum 7-13 ára velkomnir. Smíðað er frá 13:00 – 15:00 mánudaga til fimmtudaga í tvær vikur. Það þarf bara að mæta með hamar og góða skapið. Timbur og naglar á staðnum.
Umsjón með smíðavellinum hefur: Eva Lind Elíasdóttir Sími: 774-3495
Mæting er við leiksvæði grunnskólans við hliðina á gervigrasvellinum.
MUNA KRAKKAR, að allir eiga að koma með sinn eigin hamar á smíðavöllinn og klæða sig eftir veðri.

Styrktaraðilar