Fjölnota íþróttahús/knatthús í Þorlákshöfn ?

22. maí 2018

Knattspyrnufélagið Ægir stendur fyrir opnum fundi um möguleika á byggingu fjölnota íþróttahús/knatthús í Þorlákshöfn. Fundurinn verður haldinn kl: 12:00 (hádegisfundur), fimmtudaginn 24.maí í móttöku Black Beach Tours að Hafnarskeiði 17. Þorlákhöfn. 

Styrktaraðilar