Sumarhappdrætti Ægis 2018

26. apríl 2018

Knattspyrnufélagið Ægir stendur fyrir mikilvægri fjáröflun næsta mánudagskvöld 30.apríl. En þá munu okkar glæsilegu ungu iðkendur/keppendur ganga í hús í Þorlákshöfn og selja happdrættismiða. Vonum að þið takið vel á móti þeim og sýni þeim og félaginu góðan stuðning, sjá nánar í auglýsingu.

Styrktaraðilar