Leikmenn skrifa undir samninga

14. maí 2017

Aco Pandurevic, Jonathan Hood og David Sinclair skrifuðu allir undir samning í vikunni við félagið. Aco er að byrja sitt sjötta tímabil með Ægi og Hoody var seinni hluta tímabilsins í fyrra. David Sinclair er nýr leikmaður inn og hefur spilað á góðu leveli í Skotlandi undanfarin ár. Við erum virkilega ánægð að fá þessa leikmenn til okkar og vissulega styrkja þeir leikmannahópinn mikið 🙂

Styrktaraðilar