22. maí 2018

Fjölnota íþróttahús/knatthús í Þorlákshöfn ?

Fjölnota íþróttahús/knatthús í Þorlákshöfn ?

Knattspyrnufélagið Ægir stendur fyrir opnum fundi um möguleika á byggingu fjölnota íþróttahús/knatthús í Þorlákshöfn. Fundurinn verður haldinn kl: 12:00 (hádegisfundur), fimmtudaginn 24.maí í móttöku Black Beach Tours að Hafnarskeiði 17.… Lesa áfram →

26. apríl 2018

Sumarhappdrætti Ægis 2018

Sumarhappdrætti Ægis 2018

Knattspyrnufélagið Ægir stendur fyrir mikilvægri fjáröflun næsta mánudagskvöld 30.apríl. En þá munu okkar glæsilegu ungu iðkendur/keppendur ganga í hús í Þorlákshöfn og selja happdrættismiða. Vonum að þið takið vel á… Lesa áfram →

Flokkarnir á facebook

Styrktaraðilar