16. mars 2016

Fréttatilkynning frá Ægi

Í síðustu viku, 7. mars 2016, var haldinn aukaaðalfundur Knattspyrnufélagsins Ægis  þar sem skipuriti félagins var breytt og stofnað var nýtt „Barna- og unglingaráð Ægis“.  Aðalbreytingin liggur í að þetta… Lesa áfram →

24. desember 2015

Jóla og áramótakveðja

Jóla og áramótakveðja

Knattspyrnufélagið Ægir sendir ykkur öllum, nær og fjær, sínar bestu jóla- og nýárskveðjur með von um að nýtt ár verði okkur árangurs-og gæfuríkt.  Áfram Ægir !

Styrktaraðilar